SKÁLDSAGA Á ensku

Ethan Frome

Skáldsagan Ethan Frome eftir bandaríska rithöfundinn og Pulitzer-verðlaunahafann Edith Wharton kom fyrst út árið 1911.

Sagan hefst á frásögn ónefnds sögumanns sem heimsækir þorpið Starkfield. Á vegi hans verður maður nokkur, haltur og þögull, sem vekur forvitni sögumanns. Þetta reynist vera Ethan Frome, sem búið hefur í þorpinu alla sína ævi. Sem ungur maður þráði Ethan að ganga menntaveginn, en örlögin höfðu annað í hyggju.

Kvikmynd var gerð eftir sögunni árið 1993, þar sem Liam Neeson, Patricia Arquette og Joan Allen fóru með aðalhlutverkin.


HÖFUNDUR:
Edith Wharton
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 110

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :